Vinsamlega veljið eina að skráningaraðferðum hér að neðan til að skrá ykkur inn á EPALE.
Skráið ykkur í EPALE:
Hægt er að skrá sig með því að nota skráningarþjónustu ESB, þar með hefur viðkomandi aðgang að öllum vefsíðum ESB með sama notendanafni og aðgangsorði! Ýtið á bláa takkann hér að neðan til að skrá ykkur og notið ESB aðgangsorð ykkar, eða búið til nýtt í örfáum skrefum.
EPALE aðilar:
Þið getið haldið áfram og skráð ykkur með því að nota netfang ykkar og aðgangsorð, en munuð verða beðin um að breyta aðgangi með nýju ESB aðgangsorði til að bæta öryggi og auðvelda aðgang að öðrum vefsíðum og verkfærum ESB.
EPALE - Electronic Platform for Adult Learning in Europe
Resource Kit
Resource Kit
To access additional content, please visit the section dedicated to the English version.
Nýjustu umræður
EPALE
Editor
Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir
Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu.