Hinn samevrópski viðmiðunarrammi tungumála 

Þú getur gert sjálfsmat á því hve vel þú talar, skilur og lest á hinum ýmsu tungumálum. Hinn samevrópski viðmiðunarrammi tungumála hefur að geyma hæfnilýsingar sem hjálpa þér að meta tungumálafærni þína.

Skilningur

Talmál

Skriftir